Faðmur
Faðmur
Bóka þjónustu

Faðmur

Jenný Maggý Rúriksdóttir

Jenný Maggý Rúriksdóttir

Frá unglingsaldri hefur Jenný haft mikinn áhuga á jógafræðum og hefur hún stundað jóga um árabil. Jenný fékk fyrst áhuga á meðgöngujóga á sinni fyrstu meðgöngu. Hún fann hvað jóga hafði góð áhrif á hennar líðan og gerði meðgönguna ánægjulegri.


Einnig fann hún hversu gríðarlega mikilvægt það var að vera búin að tileinka sér jógafræðin þegar að fæðingu kom, það kenndi henni að fara inn í fæðinguna með rólegan en sterkan huga og líkama.


Faðmur jógastúdíó í St Jó sérhæfir sig í jóga fyrir verðandi og nýbakaðar mæður ásamt endurnærandi jógatímum fyrir þreytta foreldra. Markmiðið hjá Faðmi jógastúdíó er að faðma að sér foreldra og fólk á barneignaraldri með nærandi tímum. Framboðið er því nokkuð fjölbreytt og verður ef til vill enn víðtækara í framtíðinni.

Meðgöngujóga

Meðgöngujóga

Meðgöngusund

Meðgöngusund

Hafa samband