
Lotus Þjálfun
Bóka þjónustu
Lotus Þjálfun
Yoga – Bandvefslosun – Hreyfiflæði – Styrktaræfingar - Öndun – Slökun

Ingunn Ragna Sævarsdóttir
Ingunn Ragna hefur glímt við langvarandi heilsuvandamál, þar á meðal vefjagigt og króníska taugaverki sem eru afleiðingar bílslyss. Í viðureign hennar við þessi vandamál hefur hún byggt upp djúpstæða þekkingu og reynslu á sviði líkamsþjálfunar og verkjameðferða. í þessu ferli hefur hún ekki einungis leitað til hefðbundinna meðfærðaúrræða, heldur einnig kannað fjölbreyttari og óhefðbundari nálganir.
Markmið mitt er að deila víðtækri þekkingu og reynslu með ykkur í von um að stuðla að bættri líðan og auknum lífsgæðum. Ég trúi því fastlega að heilbrigður lífsstíll sem inniheldur réttar hreyfingar, hollt mataræði, andleg málefni og góða matreiðslu sé lykillinn að hamingjusamara og heilbrigðara lífi.
MENNTUN:
- Einkaþjalfari
- 200 tima jógakennaranám
- Yin Yoga kennararéttindi
- Bandvefslosun
- Reikimeistari
- Sjúkateypingar
- IASTM :Instrument soft tissue manipulation
- ASTR :Advanced soft tissue release
- ásamt fleiri þjálfanámskeiðum og ótal fyrirlestrum um þjálfun, taugakerfið, sogæðakerfið og bandvefslosun.
- Eins er ég lærður Matreiðslumeistari.
