
Neglur Katla
Bóka þjónustu
Neglur Katla

Katla Halldórsdóttir
Katla Halldórsdóttir er 25 ára naglafræðingur og hefur hún verið að gera neglur á fullu í 7 ár.
Hún hefur náð miklum vinsældum í naglaheiminum og hefur einstakt auga fyrir fallegum, snyrtilegum og fíngerðum nöglum. Katla er þar að auki eigandi naglaskóla SHIMMER þar sem hún starfar sem kennari. Þar getið þið komið og lært naglafræði.
Katla vinnur og kennir á Glitterbels naglavörur.

BIAB - Brush on builder

HARD GEL
Spurningar og svör
Hvar er hægt að skoða neglur eftir þig?

Opnunartímar
Mán-Fös:
09:00 - 16:30
Lau-Sun:
Lokað