
Við mælum með því að þú mætir 10 mínútum áður en að þín gleðistund byrjar svo að þú sért örugglega með skauta á fótum og hjálm á höfði þegar þín skautastund hefst.
Mundu að hver skautastund er 50 mínútur á svellinu!
ATH. Hópabókanir bókast einungis á milli 09:00 - 12:00

