Bókunarskilmálar
1. Hlutverk okkar
Dineout ehf. rekur markaðstorg, Sinna.is, þar sem notendur geta bókað þjónustu hjá sjálfstæðum þjónustuaðilum. Við berum enga ábyrgð á gæðum, öryggi eða frammistöðu þjónustunnar sem þjónustuaðilar veita. Öll samskipti um þjónustu eru á milli notanda og þjónustuaðila.
2. Bókanir og afbókanir
- Notendur bera ábyrgð á að veita réttar upplýsingar við bókun.
- Afbókunarskilmálar eru ákveðnir af hverjum þjónustuaðila fyrir sig.
3. Ábyrgð
Við erum ekki ábyrg fyrir neinum skaða, tjóni eða óánægju sem getur komið upp í tengslum við veitta þjónustu.
English version
Booking Terms
1. Our Role
Dineout operates a marketplace, Sinna.is, where users can book services from independent service providers. We are not responsible for the quality, safety, or performance of the services provided. All service-related communication is between the user and the service provider.
2. Bookings and Cancellations
- Users are responsible for providing accurate information when booking.
- Cancellation policies are determined by each service provider.
3. Liability Disclaimer
We are not liable for any damage, loss, or dissatisfaction arising from the services provided.
Vilt þú birtast hér?
Komdu til liðs við okkur og vertu með í einu stærsta markaðstorgi Íslands fyrir veitingastaði og þjónustufyrirtæki.