
Sjálfið
,,Þetta byrjar allt innra með þér"

Sara Barðdal
Sara Barðdal er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfari, yin jógakennari, jógakennari, kundalini activation faciliator, Somatic sexologist og 9D breathwork facilitator.
Sara hefur ástríðu í því að hjálpa fólki í átt að heilbrigðara og hamingjusamara lífi.
Hún brennur fyrir því að styðja við einstaklinga í að umbreyta og taka stjórn á lífi sínu.
Hún sérhæfir sig í að styðja við konur, draga úr streitu og hægja á, endurtengjast sjálfri sér og finna betra innra jafnvægi.
"Mín reynsla segir mér að það sé ekki nóg að horfa einungis á hreyfingu og mataræði þegar kemur að því að skapa heilbrigðan lífsstíl, heldur þurfum við að kafa dýpra, við þurfum að skoða gömul sár frá barnæsku, skoða hugsunarmunstur og eigin viðhorf og virkilega vera tilbúnar að gera vinnuna 360 gráður um kring."

9D breathwork

Yin yoga


















